Form púsl úr trévið (þroskaleikfang)
Form púsl úr trévið (þroskaleikfang)
Form púsl úr trévið (þroskaleikfang)
Form púsl úr trévið (þroskaleikfang)

Form púsl úr trévið (þroskaleikfang)

Verð 3.990 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Við erum mjög hrifin af þroskaleikföngum og mun það úrval halda áfram að stækka með tímanum hjá okkur. Þetta púsl kemur heilafrumunum af stað hjá þeim yngri og svo er líka svo auðvelt fyrir okkur eldri að gleyma okkur með þeim í þessu því þetta er einfaldlega þrælskemmtilegt þroskaleikfang og spil.

 

Leikfangið er úr hágæða trévið, slétt og burðarlaust ásamt því að vera málað með svokallaðari öryggismálningu sem hefur engin eiturefni sem innihald.

 

  • Innihald: 
  • 60 spjöld
  • 7 viðarform
  • Álbox

 

 

  • Bjóðum uppá heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu og sendum um land allt

  • Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt

  • Tökum ekkert þjónustugjald fyrir pökkun og pósthúsferð