Baseus eru þekktir fyrir að framleiða gæða raftæki á gæða verði. Hér er ein af Pro uppfærslunum sem þeir hafa gefið út frá sér. Þau eru þæginleg viðkomu með góðum hljóm og míkrafón til að geta talað í símann. Ekki eyðileggur það fyrir að verðið er frábært eins og allt sem kemur frá Baseus.
-
- Frábær hljómgæði
- Virkar fyrir allar gerðir farsíma - Android, IOS ásamt allan búnað með bluetooth
- Hlustun í allt að 4 tíma samfleytt
- Bluetooth radíus 10 metrar
- Snertistjórnun sem gerir þér kleift að svara, slökkva og hafna símtölum ásamt því að setja á play, pause og skipta um lag í tónlistaröppum
- IP55 vatnsvörn
- Bluetooth 5.0
- Sílíkon eyrnarmúffur fylgja í 3 stærðum svo þau smellpassi í hvaða eyra sem er og einangrar þannig hljóðið fyrir því sem þú ert að hlusta á
- Seglar sem draga tólin niður í boxið og einnig sem eru á lokinu þegar það lokast
- Parast sjálfkrafa þegar tólin eru tekin úr hleðsluboxinu
- Hleðslutími - 2 klst
- Hlustun - 4 klst
- Rafhlaða box - 200 mAh
- Rafhlaða hvert tól - 37 mAh
- Box á fullri hleðslu - 18-24 klst í hlustun
- Míkrafónn - til að tala þráðlaust í símann
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt
-
Tökum engin auka þjónustugjöld