Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)
Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)

Galaxy stjörnuvarpi (3rd generation) (2022 útgáfa)

Verð 11.900 kr Nettilboð 8.990 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Ný uppfærsla af okkar langvinsælasta stjörnuvarpa er komin á markaðinn!


Við könnumst öll við stjörnuvarpa æðið sem hefur verið í gangi og gætum ekki skilið það betur. Þessir varpar hafa slegið í gegn hjá þeim yngri jafnt sem eldri þar sem um algjöra tímamótavöru er að ræða sem er frumlegri en flest annað í þessum dúr. Galaxy varpinn okkar hefur verið sá allra vinsælasti í þessum röðum og hefur núna verið uppfærður á það stig að enginn annar varpi getur slegið hann út, a.m.k ekki sem við höfum séð.

Núna hefur verið bætt við Bluetooth hátalara á hann svo hægt sé að spila tónlist í gegnum hann, lazerunum hefur verið skipt út fyrir sterkari, USB tengi er komið aftan á hann svo hægt sé að hlaða símann sinn á honum, grunnstykkið sem heldur honum uppi er mikið stöðugra þannig að hann á erfitt með að falla, tökkum hefur verið bætt á hann að aftanverðu ásamt volume takka svo hann sé ekki bundinn við fjarstýringuna ásamt því að fjarstýringin hefur verið endurhönnuð þar sem nokkrum fídusum ásamt BT hefur verið bætt við.

Þetta er ein af okkar signature vörum sem hafa selst í þúsunda tali og fengið einróma lof viðskiptavina. Við kynnum til leiks þriðju kynslóð af Galaxy stjörnvarpanum!

 

ATH - nýtt myndband er í vinnslu þar sem uppfærslan er nýkomin á markaðinn og er von á því fljótlega. Á meðan sýnum við ykkur frá fyrri útgáfu sem er mjög lík að flestu leiti

 

 • Fjarstýring fylgir til að stjórna ljósadýrðinni og bluetooth (gengur fyrir x2 AAA batterýum (fylgja ekki)
 • Bluetooth hátalari á varpa
 • USB tengi að aftan til að hlaða símann sinn
 • Full HD upplausn á endurkasti
 • Margskonar stillingar á stjörnuvarpi og þoku
 • Færanlegur haus á geimfara - snúðu höfðinu í margar áttir til að breyta stefnu ljóskastsins
 • Sjálfkrafa slökkvari - dettu inn í draumalandið með stjörnubjart loftið fyrir ofan þig
 • Einstaklega róandi og slakandi fyrir allan aldur
 • Hentar vel fyrir samkomur, afmæli, karaókí kvöldið, deitið, barnaherbergið, stofuna, partýið, tónlistarkvöldið, brúðkaup, steggjun, gæsun og við gætum lengi haldið áfram
 • Gengur fyrir rafmagni - snúra fylgir
 • Börnin jafnt sem fullorðnir elska þennan!

 

 

 • Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt

 • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

 • Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt