Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6
Mi smart band 6

Mi smart band 6

Verð 9.990 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Hin gríðarvinsæla Mi smart band lína hefur farið ört vaxandi í heiminum og sópað að sér verðlaunum. Nú á dögunum kom út nýjasta viðbótin sem er Mi smart band 6 og býr yfir öllum helstu eiginleikum snjallúra í dag og gott betur.

Með úrinu geturu mælt skref, svefn, sundferðir, hjólferðir, kaloríubrennslu, hjartslátt o.fl, Þau eru vatnsheld, getur séð tilkynningar frá öppum í símanum og mikið, mikið meira.

 

Þetta er án efa eitt heitasta hreyfingar og sport úrið á markaðnum í dag!

 

 • 1,57 tommu AMOLED snertiskjár 
 • Klukkueiginleikar: dagsetning, vekjari og áminningar
 • Heldur þér tengdum við allt sem skiptir þig máli eins og tölvupóst, SMS og símtöl
 • 5ATM vatnsheldur - allt að 50 metra dýpt (sundheldur)
 • Skiptanlegar ólar
 • Innbyggður NFC
 • Styður við bæði Android 5.0+ og iOS 10.0+
 • Aðrir eiginleikar: finna símann minn, tónlistarstýring, ekki trufla mig, dagatalaáminning, skilaboðaviðvaranir, kyrrsetuáminning, veðurspá og fjarstýring fyrir myndavél
 • Hægt að notast við app: Mi Fit

 

Heilsu og líkamsræktaraðgerðir

 

 • Hjartsláttarskynjarar fylgjast stöðugt með hjartslætti þínum og sýna hjartsláttartíðni þína í rauntíma til að hjálpa þér að stjórna þjálfunarstyrk þínum áreynslulaust
 • Greinir óreglulegan/óeðlilegan hjartslátt og lætur þig vita
 • Fylgir skrefum þínum, kaloríum, fjarlægð og hraða
 • Fylgir svefninum þínum í léttum, djúpum og REM svefnstigum til að hjálpa þér að fylgjast með svefngæðum
 • Kyrrsetuáminning lætur þig vita þegar þú ert aðgerðalaus of lengi
 • Það þekkir 5 mismunandi sundstíla og skráir 12 gagnasett þar á meðal sundhraða og höggfjölda
 • Með því að tengjast GPS við símann þinn gerir það þér kleift að fylgjast með útivist þinni sem þú skoðar í gegnum Mi Fit appið
 • Fylgstu með streitustigi þínu. Eiginleikar úrsins geta hjálpað þér að komast aftur í ró með leiðsögn um öndun
 • Tíðahringsmæling fyrir konur sem gerir þér kleift að fylgjast með tíðahringnum með viðvörunareiginleikum
 • Súrefnismæling í blóði sem hjálpar til við að fylgjast með súrefnismettun í blóði.
 • Personal Activity Intelligence (PAI) lífsþróttavísitala; nýstárlegt kerfi sem breytir hjartsláttargögnum þínum í persónulega einkunn sem gefur til kynna hversu mikla virkni þarf til að viðhalda góðri heilsu
 • Er með 30 forstilltar stillingar við sundlaugarsund, útihjólreiðar, gönguferðir, útihlaup, hlaupabretti, frjálsar íþróttir, stökkreipi, hjólreiðar, róður og jóga

 

 

 • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

 • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

 • Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt