Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur
Apple TV 4K fjarstýringarhulstur

Apple TV 4K fjarstýringarhulstur

Verð 2.490 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Apple TV boxin eru komin inná ansi mörg heimili hérlendis og við sem eigendur þess könnumst við það hversu viðkvæmar fjarstýringarnar geta verið þar sem þær eru glerhúðaðar. Einnig eru þær ekki ódýrar ef þær brotna og þá kemur þessi sniðuga lausn að góðum notum.

Kápan er úr sílíkon og kemur í fjórum litum til að henta þinni þörf.

 

  • 4 litir - svört / appelsínugul / rauð / fjólublá
  • Efni: sílíkon
  • Passar fyrir Apple TV 4K fjarstýringu
  • Verndar gegn falli, höggum, ryki og óhreinindum

 

 

  • Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt

  • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

  • Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt