Hérna erum við með vöru sem lítur út eins og bók en er í raun verðmætageymsla eða peningahólf - fer eftir því hvernig þú vilt nýta hana.
Sniðug leið til þess að hafa eitthvað algjörlega fyrir sjálfan þig en samt fyrir framan nefið á öllum öðrum.
Ég meina, hvaða þjófur mundi fara í bókahilluna og lesa bækur í miðju innbroti?
- 180mm x 115mm x 55mm
- 1 litur - svört
- Nákvæm eftirlíking af þessari sömu bók
- x2 lyklar fylgja
- Hágæða stál að innan
- Hörð venjuleg bókarkápa að utan
- Hentugt fyrir peninga, skartgripi, lyf eða annað eins
-
Bjóðum uppá heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu og sendum um land allt
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt
-
Tökum ekkert þjónustugjald fyrir pökkun og pósthúsferð