Þessi snilldargræja hefur verið að slá í gegn. Vantar þig ódýra en virka lausn gegn húðinni? Þú ert að horfa á hana. Kynntu þér málið.
Hvernig nota ég græjuna?
HÚÐHREINSUN
1. Berðu hreinsikrem eða hreint vatn jafnt á andlitið til að gefa andlitinu raka
2. Ýttu á takkann til að opna skrúbbinn og færðu skrúbbinn hægt meðfram andlitshúðinni. Óhreinindi og fita á húðinni eru fjarlægð með hátíðnis bylgjum skynjarans
3. Eftir notkun, slökktu á græjunni og hreinsaðu skrúbbinn
- Gengur fyrir hleðslu (hleðslusnúra fylgir)
- Fjarlægir óhreinindi, dauðar húðfrumur, fílapennsla, sléttir húðina o.fl
- Ultrasonic skynjari með áhrifaríkum titrara
- 350mAh batterý
- Áhrifaríkur og vandvirkur húðhreinsir
ATHUGIÐ
Mælt er með að nota tækið á 3ja vikna fresti
Fyrir áhrifaríkasta hátt notið heitan þvottapoka eða handklæði á svæðin sem unnið er að til að opna fyrir svitaholukerfið áður en tækið er notað
Settu rakagefandi krem á svæðin þegar þú ert búin að nota tækið
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt