Væri ekki gaman að smella LED strípum meðfram trélistanum á gólfinu til að lýsa upp svartnættið og koma kósý birtustigi yfir flötinn, smella þeim í kringum sjónvarpið, loftinu, barnum, undir skeggþakinu eða einfaldega gleðja lítið hjarta í barnaherberginu. Möguleikarnir eru endalausir og þið fáið LED strípurnar hjá okkur á geggjuðu verði! Sjón er sögu ríkari.
- 2 stærðir - 5 metra / 10 metra
- IP65 vatnsvörn
- 44 takka fjarstýring fylgir með dimmer, litaskiptum o.fl
- Sterkbyggð og endingargóð RGB ljós
- Líftími LED ljósa er ca 50.000 klst
- Má stytta borðann með að klippa hann en sá hluti sem er ekki tengdur er óvirkur
- Einfalt í notkun
- Öflugt og sterkt lím undir LED strípurnar frá hinum heimsþekktu lím framleiðendum 3M
- Má beygja í 120 gráður
Þegar borðinn er límdur upp er mikilvægt að þrýsta meðfram yfirborðinu þannig að festingin verði sem mest. Einnig mælum við með að setja double tape á millistykkið (hvíta) þannig það sé ekki að íþyngja borðanum.
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt