Við vorum ekki lengi að panta þessa inn þegar við rákum augun í þá, því þessi gullfallega hönnun mundi sóma sér á hvaða heimili sem er.
ATH að þetta eru ekki hefðbundnir speglar þó þeir líti út fyrir það. Hinsvegar er hægt að spegla sig í þeim rétt eins og venjulegum speglum.
- 12 saman í pakka
- 4 litir í boði - Blátt / Svart / Gull / Silfur
- Efni - Akrýll
- Stærð 184x160 mm
- Límfilma undir hverjum spegli sem límir þá tryggilega á flötin án þess þó að þeir rífi upp yfirborð séu þeir fjarlægðir
- Raðaðu þeim eftir þínu höfði á flötinn með auðveldri uppsetningu
ATH
- Notaðu flatan lófann þegar þú límir þá á flötinn. Ekki þrýsta með hnúum eða krepptum hnefa.
- Plöturnar eru ekki hannaðar fyrir hrjúfan/grófan vegg.
- Festist best á flötum vegg.
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt