Það er óhætt að segja að þessi á heima í eldhúsinu. Hann er einstaklega einfaldur og fljótlegur í notkun þar sem þú einfaldlega snýrð hjólinu á honum til að stýra mínútunum, svo skelliru honum á ískápinn eða háfinn, svo framarlega sem það sé stálhúð, og heldur áfram í amstri þínu. Hann er svo að sjálfsögðu hentugur undir ýmislegt annað en bara eldhúsið.
LED skjár
Ofureinfaldur í notkun
2 mismunandi Birtingarstig
3 mismunandi hljóðviðvaranir
Tími sem hægt er að notast við: 0-99 mín
Segulmagnaður (hægt að festa á ískáp, háf, teiknitöflu, lyftingartæki o.fl)
Notast við 3x AAA batterý (fylgja ekki)
Rafhlöðusparnaður (tíminn deyfist af skjánum til að spara batterýsnotkun)
ATH - til að segullinn virki sem skildi þarf að taka límvörn af seglunum
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt