Er forstofan full af skóm? Eru skórnir á víð og dreyf á þínu heimili og vantar skipulag á þá? Viltu hafa greiðari og þæginlegra aðgengi að skónum þínum og/eða þinna?
Verulega sniðug lausn fyrir stærri fjölskyldur og skófíkilinn!
- Hægt að hengja upp á allar hurðir eða skáphurðir, framhlið eða afturhlið - einnig hægt að hengja upp á slám í fataskápum eða einfaldlega upp á vegg
- Stærð 163x48 cm
- Stærð á vösum: 21x11 cm
- x4 hurðarkrókar fylgja sem festast efst á skipuleggjarann
- x24 vasar
- Efni: Fjölvínýlklóríð PVC plast
- Um efnið: Fjölvínýlklóríð eða PVC-plastefni er sterkt plastefni úr vínýlklóríði sem notað er í margs konar vörur svo sem leikföng, regnföt, stígvél, frárennslisrör og ýmsa kapla. Það er þriðja mest framleidda plastefni í heiminum á eftir fjöletýlen og fjölprópýlen.
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt