Fullkomið sett til að grípa í þegar maður vill taka létta jafnt sem harða æfingu. Þetta teygjusett bíður upp á fleiri möguleika en þú gerir þér grein fyrir því þú getur tekið hvern einasta vöðva líkamans með þeim... Ef þú notar þær rétt. Við getum sent viðskiptavinum kröftugt prógram með teygjunum sé þess óskað!
Efni: TPE sterkt gúmmí
Teygjulengd: 118 cm
Hægt að styrkja alla vöðva líkamans með þeim
Virka ekki ein eða tvær? Notaðu allar og ath hvort þú ráðir við þær!
Gul teygja: 4,5 kg
Blá teygja: 9 kg
Græn teygja: 13,6 kg
Svört teygja: 18,1 kg
Rauð teygja: 22,7 kg
Pakkinn inniheldur:
5x fittness teygjur
2x handföng
1x hurðarsylgja
2x ökklabönd
1x poki utan um æfingarsettið
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt