Vegabréfs veski
Vegabréfs veski
Vegabréfs veski

Vegabréfs veski

Verð 4.290 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Það er viss öryggistilfinning að vera með allt sem skiptir máli í ferðalaginu á einum stað. Þetta fallega veski er unnið úr PU leðri og er með mjúkri áferð. Þú getur geymt allt sem skiptir þig helstu máli þegar ferðast er á milli landa og bónusinn við þetta umfram önnur er að það er Rfid afruglari sem þýðir að ómögulegt er að skanna kortin þín og stela þannig upplýsingum af kortinu en það virðist vera að færast í vöxt á flugvöllum jafnt sem almenningstöðum.

 

  • 3 litir / Grátt/ Brúnt/ Ljósbleikt
  • Rfid afruglari
  • Stærð: 15x11 cm
  • Efni: PU leður
  • Hægt að geyma vegabréf, 4 kortavasar, 2 símakorta vasar, hólf fyrir peninga, flugmiða o.fl