Sendingar/afhendingar


Afhending

Allar okkar vörur eru tilbúnar til afhendingar og eru vanalega afgreiddar úr kerfinu okkar innan sólarhrings. Hinsvegar bjóðum við uppá forpantanir á nokkrum vörum í senn og er það þá sérstaklega auglýst á þeirri vörusíðu.

 

Þar sem við reynum að halda verðum í lágmarki þá er hvorki heimsending né póstsending innifalin í verði, þó höldum við okkar þjónustugjöldum einnig í lágmarki og eru þær svohljóðandi:

 

Heimsending

990 kr óháð staðsetningu hvar sem er á landinu.

(Við viljum benda á að sé viðskiptavinur ekki heima þegar Pósturinn á leið hjá með pakkann þá er hægt, með einu símtali eða póst til þeirra, að fá aðra heimkeyrslu eftir óskadagsetningu)

 

Póstsendingar

790 kr póstsending hvert á land sem er

Ef keypt er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst og heimsending.

Þetta gildir einnig fyrir vörur á tilboðsverðum.

 

Póstbox

690 kr póstbox hvert á land sem er

Við bjóðum uppá á að senda í póstbox útum allt land. Það koma upp 4 mismunandi pósthólf í greiðslugátt í nágrenni við póstnúmerið sem viðskiptavinir gefa upp við kaup.

 

Pósturinn

Við erum í samvinnu með Póstinum og þeir sjá um að koma okkar vörum til viðskiptavina bæði í formi heimsendinga og sendinga útá land.

 

Við förum daglega upp á pósthús þannig að pantanir ættu að skila sér á 2-4 virkum dögum eftir kaup. Fer eftir álagi hjá Póstinum.

 

 

 

Afhending

Margar netvöruverslanir bjóða einungis uppá að senda í pósti en til að hjálpa viðskiptavinum okkar að komast undan óþarfa kostnaði þá bjóðum við uppá að sækja til okkar á eftirfarandi stað og tíma:

Seiðakvísl 25, vinstri inngangur, 110 Reykjavík.

Mánudaga frá kl 18:00 - 20:00.

 

Einnig bjóðum við uppá að sækja á öðrum tímum. Sé þess óskað biðjum við viðskiptavini um að senda okkur skilaboð hér í gegnum póst eða á Facebook. Erum við daglega.

 

 Lokað á hátíðar og frídögum.

 

Óski viðskiptavinur eftir nákvæmara svari eða undanþágu frá þjónustu okkar er honum velkomið að senda okkur póst.