Sendingar/afhendingar
Afhending
Allar okkar vörur eru tilbúnar til afhendingar og eru vanalega afgreiddar úr kerfinu innan sólarhrings sé um póstþjónustu að ræða. Ef valið er að sækja pöntun í verslun færðu skilaboð frá okkur þegar pöntunin er klár. Það er vanalega mjög fljótt nema varan sé í forpöntun. Annarsvegar bjóðum við uppá forpantanir á nokkrum vörum í senn og er það þá sérstaklega auglýst efst á þeirri vörusíðu.
(Staðsetning: Hraunbær 102b, bakvið Orkuna, 110, Rvk)
Ef vara í forpöntun er versluð með öðrum vörum er pöntun ekki send af stað fyrr en allar vörur eru til staðar. Óski viðskiptavinur eftir undanþágu frá þeirri þjónustu er honum velkomið að senda okkur póst og þarf þá að greiða undir þá sendingu.
Okkar póst og heimsendingarþjónusta eru svohljóðandi:
Heimsending
- 1290 kr óháð staðsetningu hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu
- 1390 kr í sveitafélögum utan höfuðborgarsvæðis
- 1490 kr á önnur póstnúmer sem eru m.a malarvegir eða utan byggðar - Landspóstur
Íslandspóstur sér um póst og heimsendingar fyrir okkur
Póstsendingar/ Pósthús
- 1090 kr gildir fyrir öll pósthús landsins
Póstbox
- 990-1090 kr póstbox hvert á land sem er
Við bjóðum uppá á að senda í póstbox útum allt land. Það koma upp 4 mismunandi pósthólf í greiðslugátt í nágrenni við póstnúmerið sem viðskiptavinir gefa upp við kaup.
Pósturinn
Við erum í samvinnu með Póstinum og þeir sjá um að koma okkar vörum til viðskiptavina.
Við förum 3-4x í viku uppá pósthús þannig að pantanir ættu að skila sér á 2-4 virkum dögum eftir kaup. Fer eftir staðsetningu á landinu, pöntunartíma og álagi hjá Póstinum.
Vert er að minnast á það að við borgum með öllum póst og heimsendingum innan jafnt sem utan höfuðborgarsvæðis til að koma til móts við okkar viðskiptavini
Lokað á hátíðar og frídögum
Óski viðskiptavinur eftir nákvæmara svari eða undanþágu frá þjónustu okkar er honum velkomið að senda okkur póst.