Staðsetning og opnunartími

Verslun og afhendingarmiðstöð okkar er staðsett í Hraunbæ 102b, bakvið Orkuna, 110, Rvk.

Opnunartímar er eftirfarandi:

Mánudaga - föstudaga kl 12:00 - 17:00

Laugardaga kl 12:00 - 15:00

 

Nánari útskýring: Orkan er bensínstöð sem er ská á móti Bónus, Dominos o.fl. Við erum þar beint bakvið, hægra megin í blokkarlengjunni, við hliðiná snyrtistofunni.

Við erum vel merkt þannig að við ættum ekki að fara framhjá þér!