Um okkur

JK vörur er búið að vera hugarfóstur í örfá ár. Það má með sanni segja að þessi síða sé rekin með metnað og ástríðu og miklum tíma sé eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu.

Það er markmið okkar að vera með vörur sem erfitt er að finna eða eru jafnvel ekki til hérna heima. Raftækja og vörumarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttan á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi landa vörum sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið öðruvísi og spennandi. 

Við viljum halda ríkum og traustum böndum við viðskiptavini okkar þannig að ef það er eitthvað sem vefst fyrir ykkur þá biðjum við ykkur hiklaust um að hafa samband við okkur. (Sjá link á heimasíðu → hafa samband) 

Einnig erum við ávallt yfir daginn við spjallborðið á Facebook.

Facebook síða okkar

Fyrir skjótari svör sendu okkur skilaboð þar - JK vörur - Gerðu góð kaup.