Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli
Ávaxtabrúsi með innrensli

Ávaxtabrúsi með innrensli

Verð 3.990 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

 

Þessi brúsi gerir okkur kleift að búa til okkar eigin ávexta eða grænmetis vatn sem okkur girnist. Sítróna og engifer einn daginn og jafnvel ananas og mynta hinn daginn. Möguleikarnir eru ansi margir. 

Brúsinn er þannig byggður að það er færanlegur tankur í honum sem hægt er að setja ávexti eða grænmeti í. Á honum er gúmmígrip og lok sem þú smellir auðveldlega af með fingrinum þegar þú vilt fá þér sopa. Málið er einfalt - flöskurnar virka þannig að þær eru með innrennsli fyrir ávextina (infusion) Eina sem þú þarft að gera er að sneiða niður þá ávexti sem þú vilt blanda saman, henda þeim í flöskuna og njóta hollra, hressandi og sykurlausra drykkja, fulla af vítamínum og steinefnum.

 

 

  • 3 litir - svartur / fjólublár / bleikur
  • 950 ml
  • Höggheldur
  • Vandaður og sterkur brúsi
  • Auðvelt að taka í sundur
  • Efni - sterkt Tritan plastefni

 

Aðeins um Tritan plastefnið:

Aðrar plast eða ryðfríar vörur missa gljáa sinn og útlit eftir síendurtekin uppþvott á meðan vörur framleiddar úr Tritan plastefni endast gríðarlega. Tritan er glært plast sem heldur lit sínum og gljáa jafnvel eftir hundruði hringrása í uppþvottavél. Einnig er það mjög sterkt og endingargott.

 

 

  • Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt

  • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

  • Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt