Þessi færanlega skúffuhilla getur gert eldamennskuna svo mikið þæginlegri. Þú festir hilluna nánast þar sem þú vilt svo framarlega sem þú ert með hillu í nálægð. Svo er hún þæginleg að því leitinu til að þú getur annaðhvort falið kryddin með því að hafa skúffuna lokaða eða opna og sýnilega.
1 litasamsetning - grá og hvít
Festist með hengjum og sterku 3M VHB lími (einnig hægt að setja litla skrúfu í)
Geymir allt að 8 stauka í hefðbundinni stærð
Stærð: 32x13.5x9.5 cm
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt