Ertu á leiðinni í langt ferðalag eða ert með þreytta farþega í bílnum? Hérna erum við með vöru sem mun slá í gegn hjá farþeganum. Þetta er vönduð og góð lausn fyrir alla þá sem langar að hvíla sig í næði í bílnum og losna undan eymslum eftir blund í ferðalaginu.
Púðinn er stillanlegur þannig hægt sé að taka armana til hliðar þegar hann er ekki í notkun. Púðarnir eru úr ''memory foam'' innleggi sem stillir sig af eftir höfuðlagi þínu og er mjúkt og notalegt viðkomu.
Stillanlegur frá 14-28 cm fyrir lítil jafnt sem stærri höfuð
Púðana er hægt að taka afturyfir þegar ekki í notkun
Virkar á allar gerðir sætisbíla sem eru með stangir upp meðfram bílsætishöfuðpúða (sjá mynd)
Hliðarhöfuðpúðar eru úr ''memory foam'' sem aðlaga sig að höfuðlagi þínu og eru þæginlegir viðkomu
Stæði fyrir GSM síma fyrir aftan púða
Tryggar og öruggar festingar
Efni: Sterkt ABS plast, PU leður og memory foam
Þarftu aðstoð við að festa púðann? Skoðaðu myndirnar
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt