Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska
Íþrótta/farangurs taska

Íþrótta/farangurs taska

Verð 6.490 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Falleg og vönduð íþróttataska með sér skóhólfi og utanáliggandi neti sem gefur ekki bara sterkan svip á töskuna heldur einnig auka geymslurými fyrir vatnsbrúsa, síma eða annað slíkt. Einnig er hún vatnsheld og bíður uppá mikið geymslurými ásamt því að vera búin til úr sterku nælon. Hún kemur í 5 fallegum litum sem hæg er að velja úr. 

 

Skoðaðu myndbandið til að kynna þér hana nánar

 

 

  • 5 litir - Svört / Rauð / Ljósblá / Ljósbleik / Grá
  • Er með festingu fyrir ferðatöskur (sjá myndband)
  • Utanáliggjandi hólf / hliðarhólf / farangurshólf / skóhólf
  • Efni: vatnshelt og sterkt Nylon
  • Stærð: 46x26x25 cm

 

 

  • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

  • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

  • Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt