Lyklahús
Lyklahús
Lyklahús
Lyklahús
Lyklahús
Lyklahús

Lyklahús

Verð 5.290 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

ATH
Þessi vara er uppseld en er væntanleg aftur í kringum 5.júní. Sé gengið frá forpöntun mun varan fara samdægurs og hún lendir í það sendingarferli sem valið er við greiðslugátt

 

 

Það hefur færst mikið í aukanna að vera með lyklahús og ástæða þess er ekki einungis til að geta leigt út íbúðina sína á airbnb svo leigjendur geta nálgast lyklana án þess að þú sért á svæðinu, heldur einnig fyrir bílskúrinn, sumarbústaðinn, fyrirtækið og verksmiðjuna svo aðrir komist inn og svo að sjálfsögðu heimavið ef þú skildir týna lyklunum. Þetta er í raun hin fullkomna lausn ef þú vilt koma í veg fyrir að þurfa að kalla á lyklasmið eða vilt að aðrir geti haft aðgengi að þínu húsi/íbúð/rekstri þegar þú ert fjarverandi.

 

  • 2 litir - svart / grátt
  • Veðurvarið og ryðfrítt
  • Talnalás
  • Stærð: H13/B10/Þ6 cm
  • Efni: Ryðfrítt stál
  • ATH - notið talnalásinn 0000 til að opna í fyrsta skipti

 

 

  • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

  • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

  • Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt