Mælaborðsmotta með símastand
Mælaborðsmotta með símastand
Mælaborðsmotta með símastand
Mælaborðsmotta með símastand
Mælaborðsmotta með símastand

Mælaborðsmotta með símastand

Verð 3.990 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Það líkar ekki öllum við símastanda í bíl. Margir þeirra haldast ekki lengi uppi án þess að hrynja hvar sem þeir virðast vera festir upp og svo er það bara ekki hentug lausn fyrir alla. Þið getið treyst því að þessi motta helst traust á mælaborðinu án þess að hún haggist sé um hefðbundið yfirborð að ræða sem oftast nær er úr harðplasti. Það er lítill símastandur á henni og nokkur aðskilin hólf sem hægt er að geyma veski, tóbak, síma eða aðra smáhluti.

 

  • Traust og örugg festing
  • Símastandur ásamt 6 aðskilnum hólfum í mismunandi stærðum
  • Hentugt fyrir allar tegundir mælaborða
  • Stærð: 25x18 cm
  • Efni: PVC 
  • ATH Símastandurinn er einungis hugsaður til að hafa símann láréttan

 

 

  • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

  • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

  • Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt