Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél
Snjallperu öryggismyndavél

Snjallperu öryggismyndavél

Verð 8.390 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

ATH 
Þessi vara er í pöntun en er væntanleg í krigum 27.júní. Sé gengið frá forpöntun mun varan fara samdægurs og hún lendir í það sendingarferli sem valið er við greiðslugátt

 

Já, þið sáuð rétt. Hérna er um að ræða myndavél sem þú skrúfar í næsta perustæði og hún er orðin virk. Henni er svo stjórnað með hreyfingum og í gegnum app í símanum og er þinn besti vinur þegar þú ert frá að heiman. Hún getur gefið frá sér viðvörunarhljóð og þar með fælt óboðna gesti, er með hreyfiskynjara ásamt hljóði og full HD mynd. Þessa er erfitt að spotta ef óboðinn gestur kíkir í heimsókn!

 

 • Notast við app - YIIOT (bæði á Play store og App store)
 • Snýst í 355 gráðu snúning á neðri ramp / 90 gráðu snúning á efri ramp
 • 1080p gæði
 • 2.4Ghz / 5G WiFi
 • Hægt að tala í gegnum símann/appið að vélinni (two way audio)
 • Hljóð og mynd
 • Hreyfiskynjari
 • Styður við TF kort - allt að 128 gb (fylgir ekki)
 • Passar fyrir E27 perustæði (hefðbundið perustæði)
 • Einnig hægt að tengja við rafmagn eða festa á vegg
 • Nætursýnileiki
 • 200W lýsing frá myndavél (hægt að nota sem ljós)
 • IP 66 vatnsvörn
 • Viðvörunarhljóð (stillanlegt)
 • Stærð: 15x6.5 cm

 

 

 • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

 • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

 • Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt