Raka og ilmolíulampi
Raka og ilmolíulampi
Raka og ilmolíulampi
Raka og ilmolíulampi
Raka og ilmolíulampi
Raka og ilmolíulampi

Raka og ilmolíulampi

Verð 8.490 kr
Verð  per 
vsk. innifalið í verði.

Það getur verið ljúft að hafa góðan ilm á heimilinu þegar gestum ber að, þegar maður vill hafa það notalegt heima eða þegar maður vill hreinsa loftið og minnka rykfallið með því að nýta hann sem rakatæki. Möguleikarnir eru margir og sömuleiðis ilmolíurnar sem hægt er að notast við.

Við vorum ekki lengi að ákveða hvaða raka og ilmolíulampa við vildum hafa í okkar netverslun þegar við vorum að skoða eftir slíkum. Þennan stílhreina og fallega lampa frá Kbaybo fáið þið á frábæru verði hjá okkur.

 

 • Viðarbrúnn
 • 7 LED lýsingar
 • Fjarstýring fylgir
 • Hljóðlaus
 • Tímastillir
 • Sjálfvirkur slökkvari
 • Allt að 10 klst endingartími
 • 240mm x 168mm
 • USB hleðsla
 • Ilmolíur þarf að kaupa sér

 

 

 • Bjóðum uppá heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu

 • Sendum um land allt

 • Póstsending ekki innifalin í verði

 • Tökum ekkert þjónustugjald fyrir pökkun og pósthúsferð