ATH
Þessi vara er í pöntun en er væntanleg í kringum 9.maí. Sé gengið frá forpöntun mun varan fara samdægurs og hún lendir í það sendingarferli sem valið er við greiðslugátt
Hentugt og nett ruslabox í bílinn sem kemur í veg fyrir að tyggjó og annarskonar smádrasl safnast víðsvegar í farartækinu. Fyrir þá sem kjósa fyrirferðaminni ruslahólf framyfir þau stærri.
- Hentugt fyrir allar gerðir bíla, jeppa og samskonar farartæki
- Klemma að aftan til að festa boxið í hurð eða aðra staði - auðvelt að losa til að losa ruslið (sjá mynd)
- Stærð: Hæð 14 cm / Breidd 15.5 cm / Þykkt 6.5 cm
- Efni: ál
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
-
Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt