Hérna kynnum við nýjung inná heimili sem geta komið að góðum notum við ýmiskonar þrif. Sanga moppuna er hægt að nota sem sköfu á gler, gólf og aðra eins fleti. Þú getur auðveldlega stytt hann og notað sem rúðusköfu eða til að þrífa sturtugler t.d. Einnig er hann mjög hentugur sem skúringamoppa á flísar og ekkert síðri þegar helluborð eru þrifin eða hreinlega bara venjuleg eldhúsborð. Kíktu á myndbandið og sjáðu um hvað við erum að tala:
Stækkanlegir armar
Hentugt á flísar, gler, gólf, borð o.fl
Auðvelt að þrífa eftir notkun
Stærð: prik 99 cm lengd / skafa 24 cm breidd
Efni: ryðfrítt stál / plast / gúmmí
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt