Hvaða karlmaður þekkir það ekki að þurfa að þrífa upp hárin útum allt vaskborðið eftir rakstur eða jafnvel konan hans?
Skeggsláin hefur slegið í gegn víða um heim og okkur finnst það einfaldlega ekkert skrítið. Eins einföld og þessi uppfinning er þá er hún bara svo ótrúlega nytsamleg. Hún er ofureinföld í notkun - maður setur slánna um hálsinn og festir sogskálarnar við hlið hvors annars á speglinum eða flísunum á móti sér og þú ert tilbúin í hreinlátan rakstur. Þetta bara gerist ekki einfaldara.
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending
-
Þegar óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt