Hvaða heimili kannast ekki við að vera með snúruflækju ofan í einhverri skúffunni? Erfitt að finna ákveðin hleðslutæki eða snúrur sem þarf að nota hverju sinni?
Þessi taska ætti að leysa það vandamál fyrir þig.
Hún er ekki bara hentug undir snúrur og kapla heldur er ýmist annað hægt að nota hana undir eins og t.d raftæki, minniskort, myndavélar o.fl.
- 2 litir
- Grá
- Fjólublá
- Efni: Gæða Pólýester 300D
- Tvöföld opnun / meira geymslupláss
- Tilvalið undir snúrur, hleðslutæki, batterý, usb kubba, fjarstýringar o.fl
- Vatnsvarin
- Stærð - 270mm x 200mm x 100mm
-
Bjóðum uppá heimsendingar og póstsendingar um land allt
-
Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt
-
Tökum engin auka þjónustugjöld